Ársskýrsla OR

2020
Reykjavík 1987
Reykjavík 1987
Reykjavík 2021
Reykjavík 2021

Ávarp forstjóra

Bjarni Bjarnason.jpg

Árið 2020 reyndi á okkur með óvæntum hætti. Við erum sæmilega sjóuð í að takast á við ýmis tilþrif náttúru og manna en heimsfaraldur er kynslóð okkar nýlunda. Hann gerir á suman hátt líkar kröfur til okkar og þau áföll sem við þekkjum betur, kröfur um samstöðu og dugnað, en krefst líka mikillar þrautseigju og þolinmæði.

Ávarp stjórnarformanns

Brynhildur Davíðsdóttir.jpg

Ef það er eitthvað sem við höfum lært af faraldrinum, sem enn geisar um heiminn, er það að við getum breytt háttum okkar, og það hratt. Þegar í nauðirnar rekur snúum við lífi okkar á haus, iðandi vinnustaðir eru margir mannlausir og við höfum vanið okkur af ýmsu sem okkur var tamt.

Vinnsla og dreifing