Nettó skuldir / Handbært fé frá rekstri

Mælikvarðinn sýnir hlutfallið milli nettó skulda og handbærs fjár í lok árs. Hann segir hversu mörg ár það tæki að greiða niður nettó skuldir með handbæru fé væri það einungis nýtt til þess. Mikill stöðugleiki er í þessum mælikvarða fjárhags OR.

Nettó skuldir / Handbært fé frá rekstri