Veltufjárhlutfall

Eitt skilyrðanna fyrir arðgreiðslum til eigenda er að veltufjárhlutfallið sé ekki lægra en 1. Það þýðir að fyrirtækið á fé í sjóði sem dugar fyrir skuldbindingum næstu 12 mánaða.

Síðla árs 2020 tryggði OR sér hagstæða fjármögnun meðal annars til að greiða upp víkjandi lán frá eigendum sem tekin voru í kjölfar hrunsins. Lokið var við að endurgreiða lánin á fyrsta ársfjórðungi 2021. Þetta skýrir óvenju sterka sjóðstöðu í lok árs 2020.

Veltufjárhlutfall