F3 Starfsmannavelta

Fjöldi fastráðins starfsfólks í árslok 2020

OR fylgist með starfsmannaveltu hjá samstæðunni meðal annars eftir aldri og kyni. Tengsl eru á milli efnahagsástands og starfsmannaveltu. Starfsmannavelta árið 2020 í heild var nánast sú sama og árið á undan en þeim sem hættu að eigin ósk fækkaði. Hugsanlega gætir þar áhrifa af COVID-19. Hverfandi hluti starfsfólks OR samstæðunnar er í minna en 100% starfi. Þess vegna er ekki reiknuð starfsmannavelta sérstaklega fyrir þann hóp.

Starfsmannavelta, öll sem hætta

Starfsmannavelta, hætta að eigin ósk