S10 Endurskoðun ytri aðila

Samfélagslegir og stjórnháttaþættir þessarar ársskýrslu voru skoðaðir og staðfestir af Versa vottun, sbr. áritun Gnár Guðjónsdóttur á viðfestu áritunarskjali.

Umhverfisþættir skýrslunnar voru endurskoðaðir af VSÓ ráðgjöf, sbr. áritun Guðjóns Jónssonar á viðfestu áritunarskjali.

Ytri fjárhagslegir endurskoðendur OR eru Grant & Thornton.